Garðabær

Garðabær

Vinnustaðurinn
Garðabær
PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Garðabær er fimmta stærsta sveitarfélag landsins. Það er staðsett á miðju höfuðborgarsvæðinu og þar búa árið 2013 um 13 900 manns. Í Garðabæ er lögð áhersla á góða þjónustu við íbúa á öllum aldri og fagurt og snyrtilegt umhverfi. Garðabær er ríkur af landi, bæði byggingarlandi og landi til útivistar og náttúruskoðunar. Umhverfismál eru í brennidepli í Garðabæ og þar hafa stór landssvæði verið friðuð. Land Garðabæjar nær frá Álftanesi til suðausturs inn á austurhluta Reykjanesskaga, þar sem eru Reykjanesfólkvangur og Heiðmörk.
Garðatorg 7
Nýjustu störfin

Engin störf í boði